Eldur og Ís
Galdrar íslenskrar náttúru
Náttúruöflin eldur og ís eru frumkraftar sem hafa mótað íslenska náttúru í milljónir ára, einhverja fallegustu smíð náttúrunnar á veraldarvísu. Þessi listrænu öfl teygja anga sína inn í skargripalínuna Eldur og ís, þar sem ummerki eftir eldtungur og jökulsporða eru hluti af ásýnd skartgripanna.