Your_Guide_to_Men’s_Jewelry_01

Gott að vita;

Þegar keyptur er hringur frá Sign er innifalið í verði, ein stærðarbreyting án endurgjalds. Sign tekur ábyrgð á hvers konar göllum.

 

Í SIGN skartgripi eru einungis notaðir eðalmálmar. Flest skart í

skartgripalínum SIGN er úr 925 silfri og varið með rhodiumhúðun, en hún

tefur fyrir því að falli á skartið. Húðin er ekki varanleg og máist af með

tímanum og við mikla notkun.

 

Sirkonsteinar eru oft notaðir í líkidemanta sökum hörku þeirra og gæða,

auk þess að vera mun ódýrari endemantar. Oftast eru þeir glærir en hjá

Sign er hægt að fá steinana í ýmsum litum.

 

Allar perlur  í vörum Sign eru ferskvatnsperlur.

 

Hægt er að sérpanta alla hluti frá Sign úr gulli. Einnig er hægt

að gylla allt skart frá Sign. Gyllingin getur gefið skartinu hlýlegt

yfirbragð. Hún máist þó af með tímanum. Gyllingin fæst án

aukagjalds á nýja vöru en án ábyrgðar um endingu.

Comments are closed.